53% vilja samþykkja þau skv. sömu könnun

Þetta er afar villandi fyrirsögn því hið rétta er að 67% vilja að ríkisstjórnin felli lögin úr gildi og nái betri samningum eins og fram kemur þegar fréttin er lesin nánar. Í sömu könnun var spurt hvernig fólk myndi greiða atkvæði og þá kom í ljós að 53% prósent myndu samþykkja samningin. (sjá ruv.is) Könnunin sýnir því að ekki aðeins að þjóðin sé klofin í afstöðu sinni heldur þegnarnir líka. Þessi misvísandi niðurstöður innan könnunarinnar er áhugaverður, en einhverra hluta vegna kýs blaðamaður ekki að velta því fyrir sér. Það er smjörþefur af þessu.
mbl.is 67% vilja fella Icesave-lögin úr gildi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Á Grétarsson

67% vilja fella icesave-lögin úr gildi

51% vilja samþykkja icesave lögin 

Já þetta er ekkert smá villandi.

Jón Á Grétarsson, 6.1.2010 kl. 23:28

2 Smámynd: Jóhann Hallgrímsson

ég velti einu fyrir mér, Ögmundur Jónasson sagði á rúv vera fylgjandi þjóðaratvæðagreiðslu, en kaus á móti henni, þýðir það ekki að kaus a mói sannfæringu sinni og þannig rauf þann eyð sem hann sór við það að setjast á þíng.

ef svo er er það þá ekki landráð, í öllu falli á hann að segja af sér, því niður því manni virðist þetta vera einn af fáum með fulla fimm við austurvöll.

Jóhann Hallgrímsson, 7.1.2010 kl. 00:32

3 identicon

þetta þýðir að GALUP geta ekki gert skoðunnarkönnun  sem er marktæk?

Ingolfur Torfason (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 02:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband