11.1.2008 | 01:12
Virðing
Nú er býflugnabóndinn frá Nýja Sjálandi farinn yfir móðuna miklu. Maður sem við megum líta upp til fyrir þrautsegju og orðheldni. Því enn þann dag í dag vitum við ekki hvor var fyrstur á tindinn bóndinn eða sherpinn.
Edmund Hillary látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hér er að mínu mati einn merkasti ævintýramaður og mannvinur síðusta aldar fallin frá. Hans verður lengi minnst fyrir ótrúleg afrek sín og stuðning við íbúa Nepals. Hillary bjó til ný viðmið í huga okkar. Blessuð sé minning hans.
Babbitt (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 08:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.